Kettirnir á Ísafirði

Mér hefur alltaf líkað vel við Ísafjörð, en sennilega aldrei eins og undanfarna þrjá daga, þegar ég bæði naut þess að skoða bæinn og komst að raun um það að þar býr urmull katta. Þessi þrílita, fallega á tröppunum á Gamla gistihúsinu, sem hvessti á okkur augun, sá silalegi sem þurfti að reka annan yngri yfir götuna hvað eftir annað á meðan við sátum við gluggann á Húsinu og svo þessi undurfagri sem ég sá í Neðstakaupstað í morgun:2013-08-17_11_56_45.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband