Jökulsárlón

Einn af mínum uppáhaldsstöđum á Íslandi er Jökulsárlón. Ţađ er einhver galdur viđ ţađ og dramatísk örlagasaga liggur í loftinu, mun ţađ verđa áfram til eđa ekki, á ađ reyna ađ viđhalda ţví? Í fyrra ćtlađi ég ađ sýna systurdóttur minni, Anne, og fjölskyldu hennar lóniđ, en ţá kom eldgos og ég ţurfti ađ útskýra fyrir ţessari hálfamerísku fjölskyldu ađ í fyrsta lagi vćri ófćrt vegna öskublindu ţangađ austur (og ég nennti ekki ađ keyra norđurleiđina) og svo vćri ísinn drulluskítugur. En eflaust hefur hann veriđ fallegur í ţeim búningi eins og öđrum. Ţess í stađ sáu ţau gosmökkinn og ćtluđu varđa ađ trúa sínum eigin augum ţegar hann var ađ nálgast Reykjavík en viđ ađ koma ofan úr Borgarfirđi.

Í sumar komst ég ađ lóninu, enn eina ferđina, og nú bar svo viđ ađ ţrátt fyrir 15-20 stiga hita allt um kring voru ađeins 5 gráđur viđ lóniđ, en blankalogn og alls ekki kalt. Á leiđinni yfir brúna sáum viđ ferđafélagarnir ađ rauk upp úr jörđinni, ţannig ađ vćntanlega hefur veriđ mun hlýrra fyrr um daginn og var ţó varla komiđ nema rétt yfir hádegiđ. Ég hef séđ lóniđ í logni og blíđu, sól og skýjuđu, siglt um ţađ í ţoku, sem var magnađ, og í ágćtu veđri. Ađrir fjölskyldumeđlimir ţekkja lóniđ enn betur án ţess ađ ég fari nánar út í ţá sálma. Ţótt krökkt sé af túristum viđ lóniđ seinni árin, ţá ţarf ekki ađ ganga langt til ađ vera ótrúlega einn í ţessu undarlega umhverfi. Viđ erum ljónheppin, Íslendingar, ađ eiga ţessa merkilegu náttúruperlu. 

Viđbót kl. 23:24: Fann ágćta frétt af öskusvörtum jökum til samanburđar:

2012-07-16_12_05_44.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband