Ćpt í eyra og fleiri verslunarhremmingar og -glađningar

Yfirleitt leiđist mér ađ versla. Í dag jafnvel enn meira en oft áđur, ţađ er greinilega skollin á einhver taugaveiklun vegna jólanna. Köttinn okkar vantađi rétta tegund af kattamat og sá rétti fannst ekki fyrr en í búđ 2, ţótt markvisst vćri verslađ. Álpađist fyrst í Bónus í Kringlunni sem er svo ţröng og fjölsótt ađ eflaust vćri hćgt ađ gera ţar merkilegar félagsfrćđitilraunir um hegđun fólks í of ţröngu rými (vonda). Mađurinn sem öskrađi á óţolandi barniđ sitt í gegnum eyrun á mér og fleygđi svo vagninum mínum burt, međ bókinni úr Eymundsson, var toppurinn á tillitsleysinu. Hinn Bónusinn minn, vel geymt leyndarmál í Garđabć, var hins vegar alveg eins og venjulega međ afspyrnu ţćgilegu starfsfólki, góđu úrvali og olnbogarými og ţar hitti ég ágćtan félaga úr ESB-baráttunni og viđ tókum létt spjall án nokkurs stress, okkar eđa annarra.

Svo ţegar heim var komiđ lá fyrir tilbođ um kvöldmat sem aldrei klikkar, ţannig ađ leiđin lá í tvćr ađrar búđir á stór-Álftanessvćđinu, Krónuna og Kaupfélagiđ (heitir núna Samkaup) og ţađan komin var innkaupalistinn alveg tćmdur og ég ćtla ađ halda mér viđ mínar fyrri verslunarvenjur, ađ versla lítiđ eitt í einu á leiđinni heim og ekki á neinum ćsingstímum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband