Bókablogg á vitlausum tíma

Ekki svo ađ skilja ađ bókablogg sé nokkurn tíma á vitlausum tíma, allra síst núna rétt fyrir jólabókaflóđiđ. Ţegar ég var nýútskrifuđ úr bókmenntasögu, sem nú heitir bókmenntafrćđi, var ég međ fastan bókmenntaţátt á ríkisútvarpinu og varđ alltaf ađ fylgjast međ öllu sem var ađ gerast, á réttum tíma, og fjalla um ţađ. En stundum greip mig löngun til ađ fjalla um eitthvađ allt annađ en skyldan bauđ mér og ţá ... lét ég ţađ bara eftir mér og enginn skammađist. Ţannig urđu til ýmsir skrýtnir ţćttir og líklega ađeins öđru vísi en ţá (og nú) var algengast. Til dćmis komst ég upp međ ađ fjalla um (ţá) 16 ára gamla flipp-ljóđabók.

thokur.jpgNú nýt ég frelsis og ábyrgđarleysis og les ţađ sem ég vil, ţegar ég vil. Ţess vegna er ég stundum ađ lesa eitthvađ sem kom út í fyrra, eđa fyrir langa-löngu. 

Vissulega hef ég lesiđ nýútkomnar bćkur á ţessu hausti. En líka gripiđ í eitthvađ allt annađ í leiđinni. Ađallega ljóđ og spennusögur, spennandi ljóđ og ljóđrćna trylla. Nei, annars, ekkert svo háfleygt. Leyndarmál annarra, eftir Ţórdísi Gísladóttur lofar góđu. Veit ađ bókin er ekki nýútkomin og veit ég átti ađ vera löngu búin ađ lesa ţennan verđlaunahöfund. En ţađ er engin dead-line í ljóđalestri, eftir ţví sem ég best veit. Ekki alveg búin ađ segja skiliđ viđ ljóđabćkurnar hennar Kristínu Svövu Tómasdóttur heldur. Og á milli kemst fátt eitt ađ annađ en spennusögur, Arnaldur lesinn, Óttar kominn í hús, ólesinn enn, en finnst hann yfirleitt góđur og svo var ég ađ klára nýjasta Wallander krimmann hans Hennig Mankell og finnst hann sá besti, langbesti eiginlega. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband