Dylan dillan

Ég var mjög stolt ţegar ég skrifađi grein undir ţessari fyrirsögn í Vikuna fyrir óralöngu. Hélt ađ allir myndu skilja orđaleikinn. Ţegar ég bjó sumarlangt í efri koju einhvers stađar suđur í Englandi átján ára gömul var mjög flott plakat af Dylan límt í loftiđ, ţótt ekki geti hann nú talist fríđur mađur ţá var ţetta plakat sérlega fallegt í haustlitunum. Núna ţegar kappinn er sjötugur, ţá er ég enn komin međ ,,dillu“ fyrir Bob Dylan og hlusta á Just Like a Woman, Rainy Day Woman, Like a Rolling Stone og öll hin flottu Dylan lögin í gríđ og erg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband