Kirkjan horninu

Kirkjan horninuvakti egar sta huga minn. Vi vorum stdd Richmond Hill, tborg Toronto, um vikutma um daginn og beygum til hgri af Yonge strti einmitt vi essa kirkju, nnur kennileiti, svo sem Starbucks, voru einhvern veginn ekki eins mikilfengleg. En a vafist fyrir mr hvaa kirkja etta vri eiginlega, giskai rssnesku rtttrnaarkirkjuna, en samt ekki af neinni gfurlegri sannfringu, og leitai svo nir Google frnda, einu sinni sem oftar, og fann t a etta var koptsk kirkja Maru og Jsefs. a fannst mr reyndar nokku spennandi. Richmond Hill er urmull af gushsum eirra sem tra alls konar gui, sumar hreistar og afskekktar, arar iandi mannlfi aalgtunnar, eins og essi Koptakirkja. Vissulega vissi g dlti um koptsku ur en g kynntist essari kirkju horninu, anna var ekki hgt ar sem g er gamall nemandi lafs Hanssonar. Og svo egar eir sttu seinustu ofskunum snum eftir seinustu rstur Egyptalandi, hrkk eitthvert ryk af eirri ekkingu. En svo egar vi vinkonurnar, bar gamlir nemendur lafs, vorum a spjalla saman sma an, frum vi a ra kristna trarhpa Miausturlndum og nna veit g meira a segja meira en a sem lafur kenndi okkur um allmarga eirra, og hvernig eir standa n kjlfar taka sustu ra, ekki sst Srlandi. Allt einu er auveldara a agreina Marntana Lbanon, vita meira um bakgrunn Kaldea og mislegt fleira, og er g bara rtt a byrja a grufla essu ll saman. Og allt er a kirkjunni horninu a akka.koptakirkja


Kanada 150 ra

Svo skemmtilega vildi til a g var stdd Kanada verulega skemmtilegum erindagjrum egar Kanadabar hldu upp 150 ra afmli Kanada. Toronto var miki um drir tt aalhtarhldin vru Ottawa, anga mtti Kalli prins, stagengill ,,jhfingja Kanada" spgsporai me landstjranum, sem sjaldan er mipunktur athyglinnar, og hl rngum sta me Kamillu sinni.

Toronto er str borg en va mtti sj a ht st yfir, fnar og fallegar letranir, meira a segja Walmart var me Kanada taupoka til slu. Sums staar voru lka blmaskreytingar en furulegasti fgnuurinn var kringum risastru, mjg svo umdeildu, gulu, uppblsnu gmmndina sem sat vi hafnarbakkann Torontovatni, mitt milli bta, skipa og ferja og flugvla, v miborgarflugvllur borgarinnar er rtt utan vi hfnina og vi gestir hins risaha CN-tower horfa langt niur vlar flugtaki og lendingu.

A kvldi 1. jl voru htir va um borgina, flugeldum skoti upp og einmitt ann dag voru enn meiri htarhld fjlskyldunni minni, og lka skoti upp flugeldum. Daginn eftir var svoltill 18. jn bragur bnum, eitthva af umbum undan alls konar ggti flugi um bryggjurnar en hreinsunardeildirnar fullu.

Allt einu fannst mr vanta einhverjar stareyndir um Kanada tilefni af afmlinu, svo g set nokkrar inn sem mr finnst gaman a sj, sumar ekkti g vel, arar minna ea jafnvel ekki.

  • Kanada er sem sagt nst strsta land heimi a flatarmli eftir Rsslandi og einkunnarorin fr strnd til strandar eiga vel vi.
  • r rj strborgir Kanada sem g hef komi til eru mjg lkar, svo ekki s meira sagt, Montreal, heimaborg Leonard Cohen Quebec, ar sem frnskumlandi Kanadaflk er meirihluta. Hann bj enskumlandi hverfi og lst upp skemmtilegri gtu. Vancouver er vesturstrandarborg ar sem nr rijungur ba er af asskum uppruna. Toronto er mikilli uppbyggingu og ar er hsnisver a rjka upp r llu valdi, berandi velsld og mikil viskipti.
  • Svo s g a Kanada eru fleiri vtn en rum lndum samanlagt (j, kra Finnland) og a er sjlfsagt rtt.
  • Veit a veturnir eru bsna kaldir nema rtt strndunum austan og vestantil.
  • Og arna er auvita flottasta tsni yfir Niagra fossana.
  • Og arna er lengsta gata heimi, 2000 km lng, mjg falleg ar sem hn fer gegnum tborgina Richmond Hill, mibinn ar. etta er Yonge Street. Hn nr fr Ontario vatni og til landamranna vi Minnesota USA.
  • Kanada er nstum jafn strjlblt og sland og strala (sem eru lka me 3 slir ferklmetra) me 4 per ferklmetra.

Og svo g eftir a koma til Manitoba og skoa mig um slendingabyggum, einhvern tma. Fyrirtki sem g vinn hj er me starfsst Ottawa, spurning hvort a leiir mig anga einhvern tma, ef a verur, gef g skrslu, var nstum komin anga vor en endai Lundi :-)

20170702_172923

IMG_1717IMG_1665IMG_1873IMG_1834


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband